Helios 3F D


 

99.000  Kr.

+

Þá er komið að því!!
Nýjasta frá Orvis, H3 flugustöngin er komin í línu 5,6, og 8
Hún er gerð útfrá Orvis H2 sem er ein sú besta sem gerð hefur verið, og H3 er framhaldið og aðeins betri þó ótrúlegt sé, við erum búnir að prófa þessa nýju seríu, gerðum að í haust á íslandi í nokkra daga veiði með Orvis mönnum , vorum 5 saman og allir með H3 stöngina sem var tekin til kostana við allar aðstæðrur , frá logni uppí rok og rigningu , og ekki var verra að þónokkrir vænir urriðar tóku , nú niðurstaðan er að sú nýja stendur undir væntingum , kasteiginleikar frábærir , nákvæmni, léttleiki, og góð með vænan fisk á, þreytir vel og heldur mýkt og nákvæmni í mikilli sveigju og þá er minni líkur á að flugan losni.

Þú getur lesið allt um þessa nýju stöng hér:
smarturl.it/h3baeklingur

Lína 5 og undir kostar 99,000

lína 6 og yfir kostar 109,000