Airflo Delta Classic

Airflo Delta Classic


 

19.900  Kr.

+

Þessi margverðlaunaða stöng er búin að vera í
vörulínu Airflo í 6 ár. Delta Classic hefur fengið
fjölda viðurkenninga og er án efa ein hagkvæmustu
kaupin hjá Airflo. Létt og sterk stöng sem einstaklega
auðvelt er að kasta með, hvort heldur er fyrir
byrjendur eða lengra komna. Stöngin er ólívu græn
með krómuðum snáka lykkjum og hágæða hjólasæti.
Í stuttu máli: Hagkvæm stöng sem valin var “Best in
test“ af tímaritinu Trout Fisherman Magazine


koma í línu 4/5 , 5/6 , 6/7 ,8/9 í 3 pörtum
Góður hólkur fylgir og poki.