Merki: Orvis
Vörunúmer: Orvis Pro vöðlujakki
Framboð: Á Lager
49.900 ISK
Án skatts: 49.900 ISK

Valmöguleikar

Orvis Men's Pro Wading Jacket

Nýji Orvis Pro vöðlujakkinn er frábær nýr jakki ætlaður fyrir erfiðustu aðstæðum án þess að skerða þægindin. Það nýjasta er rennilás undir handarkrika til að auka útöndun og DWR vatnsvarnar efni sem hrindir vatni af yfirborðinu


Stærðir:

 • S(34-36)
 • M(38-40)
 • L(42-44)
 • XL(46-48)
 • XXL(50-52).


Eiginleikar:

 • Guide class Pro vöðlujakki fyrir veiðimenn sem vilja aðeins það besta
 • 3 laga öndunarefni
 • Allir aumar vatnsvarðir
 • YKK AquaGuard® vatnsheldir rennilásar
 • Tveir fóðraðir vasar til að hlýja sér
 • Tveir stórir geymsluvasar framan á
 • Tveir gíðir innrivasar, annar opin , hinn með rennilás
 • Dolphin Skin í ermum til að hægt sé að landa fisk án þess að blotna á ermum.
 • Gúmmi flipi til að hengja verkfæri í.
 • Innbygt fluguskinn
 • D-hringur fyrir háf á bakinu
 • Góð stillanleg hetta
 • DWR efni ( Durable Water Repellent )
 • 20 K „Waterproofness“
 • 15 K  „Breathability raiting“