Merki: Airflo
Vörunúmer: Forty Plus
Framboð: Á Lager
9.900 ISK
Án skatts: 9.900 ISK

Valmöguleikar

Airflo Forty plus er ein vinsælasta flugulína landsins vegna þess að hún hleður stöngina vel og að því leiti kastar þú henni mjög langt.
Einnig er mjög létt að kasta í miklum vindi


Tæknilegar upplýsingar:

 • Taper: WF
 • Lengd: 123 fet
 • Haus: 36 fet
 • Tip: 1 fet
 • Front: 15 fet
 • Belly: 16 fet
 • Rear: 4 fet
 • Running: 87 fet


Fæst í:

 • Flotlínu

  • Línuþyngd: 5 - 9
  • Litur (Haus): Sunrise gulur
  • Litur (Rennslislína): Appelsínugulur

 • Fast Intermediate (Hægsökkvandi)

  • Línuþyngd: 5 - 9
  • Sökkhraði: 1.5 tommur/sek
  • Litur (Haus): Ljós grænn
  • Litur (Rennslislína): Appelsínugulur

 • Sökkhraði 3:

  • Línuþyngd: 5 - 9
  • Sökkhraði: 3 tommur/sek
  • Litur (Haus): Dökk grænn
  • Litur (Rennslislína): Appelsínugulur

 • Sökkhraði 5:

  • Línuþyngd: 6 - 9
  • Sökkhraði: 5 tommur/sek
  • Litur (Haus): Dökk blár
  • Litur (Rennslislína): Appelsínugulur

 • Sökkhraði 7:

  • Línuþyngd: 6 - 9
  • Sökkhraði: 7 tommur/sek
  • Litur (Haus): Svartur
  • Litur (Rennslislína): Appelsínugulur