Sendingarkostnaður er metinn af Íslandspósti og kemur sú tala ekki fram við greiðslu þó hún sé lítil.


Sendingar fara af stað frá okkur í Vesturröst, Laugavegi 178, 105 Reykjavík á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum
og koma þær til þín yfirleitt daginn eftir þó ekki sé óeðlilegt að það taki 2 daga vegna orsaka sem eru fyrir utan okkar völd.