GAMECHANGER - Gulur
Vesturröst kynnir GAMECHANGER. Þessar mögnuðu flugur sem framleiddar eru hjá Flymen Fishing Company og hannaðar af meistarahnýtara Blane Chocklett eru hnýttar á liðum sem gefa hreint út sagt ótrúlegt líf í fluguna.
GAMECHANGER eru flugur sem eru búnar að fara sigurför undanfarin ár um víða veröld.
1.295 ISK
Án skatts: 1.295 ISK
Án skatts: 1.295 ISK