Merki: Orvis
Vörunúmer: SI14ZH
Framboð: Á Lager
19.900 ISK
Án skatts: 19.900 ISK

Guide Sling Pack
Vinsælasta taskan hjá Orvis , gefur veiðimanninum möguleika á að hafa töskuna yfir öxlina og aftur fyrir bak og ekki er þá ekki fyrir í veiði , og á auðveldan hátt draga hana fram fyrir og er þá klár til notkunar, taskan tekur mikð af dóti , box ,taumaspólur,klippur og aukahluti. Sér hólf fyrir klippur, hólf á ól. Sterkur borði til að hengja zinger í fyrir línuklippur og þar er segull sem heldur klippum á sínum stað. Einn vasinn hefur að geyma fom til að setja flugur í, sem búið er að nota ,til þurkunar.