Mið á haglabyssur sem auðveldar
að hitta skotmark, td fugla á flugi.
Auðveld ásettning
Ferhirningur að aftan og einfalt mið að framan , skiptanlegt að framan og 2 litir fylgja.
Dead Ringer voru ekki að byrja frá grunni þegar þeir komu með Drop
Box. Þeir komu fyrst með sporöskjulaga miðið sem hefur fengið frábærar
viðtökur. Nú hefur verið bætt við nýju miði sem er ferkantað og er það
ein besta nýjung sem komið hefur í haglabyssumiðum. Drop box miðið mun
auka hittni þeirra sem hafa það auga ríkjandi sem ekki hofir eftir
byssunni og geta núna haft bæði augu opin sem er mikilvægt ,einnig að
byssan sé sett rétt upp að kinn. Drop Box er gert úr sömu gæða efnum og
önnur Dead Ringermið og án þess að kosta mikið.Í ramma og málmhluti er
notað flugvélaál 6061T-6 .ljóspípurnar eru gerðar úr optical Lexan sama
efni og er notað í skotheldu gle