Samblandan af appelsínugulu rennslislínunni og gula hausinum lætur línuna sjást vel, þá veistu nákvæmlega hvar flugan er og hversu djúpt í vatninu.
34-feta hausinn hleður stöngina rosalega vel og skilar fljótu kasti með engum erfiðum og litlu bak-kasti.
Framleitt í Bandaríkjunum.
![]() |
1. HD Áferðin. Árásargjörn tvískipt áferð fyrir mjög fá röng köst, fullkomna skot getu og minni mótsstöðu |
![]() |
2. Orvis lína ID – Fljót- og auðveldlega finnur þú línuna þína, ekkert meira gisk. |
![]() |
3. IS (Integrated Slickness) aukefni er samþætt um PVC lagið til að veita smurningu fyrir hámarks fjarlægð, árangur og endingu. |
![]() |
4. Enhanced Welded Loops – Nýjar sléttar og varanlegar, soðnar lykkjur gera auðvelt og fljótlegt að festa nýjan taum og lykkjan endist mjög vel með endurtekinni notkun. Þessi tækni hjálpar til við að flytja orku á skilvirkan hátt til taumsins og gefur betri veltu. |
Size | Tip | Front Taper | Belly | Rear Taper | Running Line | Total Length | Head Length | Grain Wgt. @ 30′ |
WF5 | 1′ | 11′ | 18′ | 5′ | 90′ | 125′ | 35′ | 299.0 |
WF6 | 1′ | 11′ | 18′ | 5′ | 90′ | 125′ | 35′ | 340.0 |
WF7 | 1′ | 11′ | 18′ | 5′ | 90′ | 125′ | 35′ | 380.0 |
WF8 | 1′ | 11′ | 18′ | 5′ | 90′ | 125′ | 35′ | 420.0 |
WF9 | 1′ | 11′ | 18′ | 5′ | 90′ | 125′ | 35′ | 519.0 |
WF10 | 1′ | 11′ | 18′ | 5′ | 90′ | 125′ | 35′ | 579.0 |