Nýjasta afkvæmi Vac Rac, 4 sogskálar í stað tveggja sem halda betur og
eru auk þess mun hærri sem tryggir að stór kasthjól ásamt tvíhenduhjólum
rekast síður í hood eða topp á bílum.
Pottþétt vara sem við höfum selt frá 1991
Tvær sogskálar per festingu (sjá mynd) gerir þér kleift að setja festinguna á horn á bílnum, yfirborðið þarf ekki að vera fullkomlega slétt.