Persónuverndarstefna

Þetta á við um allar þær upplýsingar sem þú sjálfviljugur sendir/gefur upp til okkar sem auðkennir þig, tenglaupplýsingar svo sem nafn, tölvupóstfang, nafn fyrirtækis, heimilisfang, símanúmer og aðrar upplýsingar um þig eða fyrirtæki þitt.

Persónuupplýsingar kann líka að innihalda upplýsingar um færslur, bæði fríar eða borgaðar sem þú skráir á vefsíðurnar og þær opinberu upplýsingar um þig fáanlegar á netinu.
Það sem var skilgreint hér að ofan eru einu upplýsingarnar sem við höfum um þig og notum þær ekki fyrir neitt annað en að senda til þín pantanir ef kemur að því*.

*Við áskilum okkur rétt til að gefa upp persónuupplýsingar þegar lög krefjast eða í góðri trú að þess sé nauðsyn til þess að fylgja lögum eða til að fara eftir lagalegum ferli á síðu okkar. Einnig áskilur Vesturröst sportveiðiversl ehf. sér rétt til þess að gefa upp persónuupplýsingar ef sé algjör nauðsyn til þess að verja rétt okkar, öryggi þitt og/eða annara.