Hér er komin nýja Airflo DC2 sem er uppfærð útgáfa af einni vinsælustu flugustönginni Delta classic sem hafði fengið fjölda viðurkenninga fyrir gæði miðað við verð.
Kemur í
13 feta lína 8/9
14 feta lína 9/10
Sú nýja er jú betri , léttari og með góða kasteiginleika.
Hún er gerð úr Graphide og haldfang er klætt korki.
Airflo tvíhendur eru hannaðar
fyrir áreynslulaus “spey” og veltiköst hvort heldur er
með speylínu, skothausum eða multitip línum. Hvort
sem þú ert byrjandi eða vanur tvíhendu kastari ætti
Airflo DC2 stöngin að heilla þig
Airflo Tvíhendur hafa fengið viðurkenningar fyrir góða kasteiginleika.
Góð tvíhenda á góðu verði.
Miðju til topp vinsla3 partar
Falleg og vel unnin
Hjólsæti úr málmi.
Hólkur
Airflo ábyrgð