Airflo Delta Classic II nýja stöngin frá Airflo , uppfærð úr hinni þekktu Delta Classic.
Airflo flotlína kemur uppsett á hjólinu og er settið þá tilbúið til notkunar
Ef það sem er í settinu er tekið sér þá er verðmæti þess 49.000 kr en 37,900 í setti.
Innihald:
- Hólkur og poki
- Airflo Switch Black Fluguhjól
- 4 aukaspólur og taska
- Airflo Velocity flotlína
- Undirlína
- Airflo lífstíðar ábyrgð