Bolt Action bore-guides stilla hreinsistöngina nákvæmlega í samræmi við hlaup riffilsins og koma í veg fyrir skemmdir bæði á skotvopninu og hreinsistönginni, og eru því nauðsynlegt tæki til að tryggja rétta hreinsun.
hægt er að fá þetta í mismunandi gerðum fyrir fyrir riffla.






