Franchi hálfsjálfvirkar eru meðal vinsælustu haglabyssum í heimi. ástæðan fyrir þessu er sú að þær eru áreiðanlegar, léttar, flottar, á góðu verði og með langa ábyrgð.
Ný Affinity, búið að gera góða byssu en betri.
Breytingar eru þessar:
- Stærra hleðsluop
- Stærra boltahaldfang
- Hærri listi
- Stærra sigti