Vinsælt Large Arbor fluguveiðihjól frá Orvis sem er nógu létt til að
rétt jafnvægi náist með léttri flugustöng. Tvö ár í hönnun og þróun og
með öflugum ryðfríum bremsudiskum í alveg lokuðu hylki. Clearwater Large
Arbor kostar verulega minna en hjól í sama flokki en hefur útlit og
gæði á við dýrari hjól. Auðvelt er að skipta um á vinstri-eða
hægri.Bremsutakki er stór og er létt að stilla nákvæma bremsuna.
Kemur í í tveimur stærðum:
- II fyrir línu 4-6
- IV fyrir línu 7-9