Allar spólur eru 30 metrar / 100 fet í lengd og eru þær með litlu blaði til að skera tauminn (sjá mynd þar sem stendur „cutter“).
Orvis Mirage Fluorcarbon taumefnið er mjúkt og mjög sterkt miðað við þykkt, sérstaklega fyrir fluorcarbon efnið sem er nánast alveg ósýnilegt í vatninu og sekkur rétt undir yfirborðið, fullkomið fyrir notkun þurrflugna og ef þú vilt að þú og línan komist óséð af fiskinum.
Vegna þess að efnið er rétt undir yfirboðinu gerir það enga slóð eftir tauminn á yfirborðinu og þurrflugan flýtur, þessir eiginleikar verður nánast verður maður að nota þetta ef um þurrflugu er að ræða, en auðvitað er það ekki þörf.
Stærð |
Þyngd pund |
Þyngd kg |
Þykkt mm |
Þykkt tomma |
0x |
13.2 | 6.0 | 0.28 | 0.011 |
1x |
10.7 | 4.9 | 0.25 | 0.010 |
2x |
8.7 | 3.9 | 0.23 | 0.009 |
3x |
7.1 | 3.2 | 0.20 | 0.008 |
4x |
5.5 | 2.5 | 0.18 | 0.007 |
5x |
4.1 | 1.9 | 0.15 | 0.006 |
6x |
3.0 | 1.4 | 0.13 | 0.005 |
25lbs | 20 | 11.3 | 0.43 | 0.017 |