Nýr Orvis Boa® Pivot


 

33.900  Kr.

+

Nýr Orvis Boa® Pivot

Sá besti frá Orvis og þó viðar væri leitað
Þeið bjóða uppá mikil þægindi og mikið grip
Nýr sóli frá Vibram og Orvis sem gefur betra grip

Frábær skór sem setur nýja staðla um hvernig vöðluskór á að vera. Þessi nýi Orvis Boa® Pivot vöðluskor býður upp á frábært grip, þægindi og endingu. Boa ®Pivot kerfið gerir það að verkum að það er einstaklega fljótlegt og þægilegt að festa skóin á sig. Reiminn í Boa® kerfinu er ryðfrír vír sem kemur úr flugvéla iðnaðinum og lokar þétt og þægilega. Bara þarf að snúa skífunitil að loka og toga hana út til að losa og losa um tunguna.

Vibram ® sólinn gefur einstaklega góða fótfestu og er hannaður til að setja Orvis PosiGrip™ skrúfur í.Ný tegund af gúmmí er í Vibram sólanum sem hannaður er í samstarfi við Orvis og mörgum þykir algjör óþarfi að setja nagla í hann vegna þess hvað gripið er gott. Orvis Boa® Pivot er varin allan hringinn með gúmmí vörn til að auka endingu .

Stærðir 7-14 40-47