Airflo Delta Classic Tvíhendur

Airflo Delta Classic Tvíhendur


 

31.900  Kr.

+

Airflo Delta Classic Tvíhendur.

Airflo tvíhendur eru til í þremur lengdum og á
góðu verði. Þær eru hannaðar
fyrir áreynslulaus “spey” og veltiköst hvort heldur er
með speylínu, skothausum eða multitip línum. Hvort
sem þú ert byrjandi eða vanur tvíhendu kastari ætti
Delta Classic stöngin að heilla þig

Tvíhenda sem hefur fengið viðurkenningar fyrir góða kasteiginleika.Góð tvíhenda á góðu verði.
13 lína 8/9
14 feta lína 9/10
15 feta lína 10/11
Miðju til topp vinsla 3 partar
Falleg og vel unnin
Hjólsæti úr málmi.
Hólkur
Ævi ábyrgð