Merki: Orvis
Vörunúmer: Helios 3
Framboð: Á Lager
99.000 ISK
Án skatts: 99.000 ISK

Helios 3

Í 160 ára sögu Orvis hefur það alltaf verið markmiðið að vera í fremstu röð og að koma með nýungar . Hellios 3 er alveg ný stöng hönnuð frá grunni, með nákvæmni að leiðarljósi. Uppbygginginn, og ný efni ,með ólíkum eiginleikum, gerir Hellios 3 nákvæmari en þekkst hefur. Nákvæmari köst þýðir meiri veiði. Orvis býður upp á tvær útfæslur í Hellios3 . þær eru 3F og 3D  þar sem Helios 3F er fyirir létari og fínni veiði en Helios 3D, kastar stæri flugum lengra og nákvæmara. Það er endalaust hægt að skrifa um þessa nýju Helios 3 en meðfylgjandi myndbönd segja svo miklu meira.


Tengdar vörur