Merki: Orvis
Vörunúmer: PractiCaster
Framboð: Á Lager
9.590 ISK
Án skatts: 9.590 ISK

Æfðu fluguköstin hvar sem er, t.d. inni í stofu með þessari frábæru æfingarstöng frá Orvis.
Practicaster hermir fullkomlega eftir eiginleikum flugustangar með línu og krefst þess að notuð séu réttar áherslur og fullkomin tímasettning svo að þétt lykkja myndist og kastið heppnist. Með svona æfingu nærðu strax betri árangri í fluguköstum .
Æfingastöngin er gerð besta efni tveim pörtum úr Helios stönginni þeirri léttustu í heimi með kort handfangi og línan græn með appelsínulit í enda. Hólkur fylgir.
Nú er hægt að æfa sig hvar sem er og sjá framfarir strax.
Er fyrir alla aldurshópa


Tengdar vörur