Þín besta fluguveiði verður nú 4x betri með áður óþekktri nákvæmni eftir margra ára tæmandi vettvangsprófanir og margar nýjungar. Nýju Helios™ F stangirnar eru smíðaðar til að fullnægja þeim veiðimönnum sem eltast við fullkomnun með nákvæmari köstum og afköstum fyrir erfiðar aðstæður og erfiða fiska. Mikil næmni er í topp . Með nákvæmustu flugustöng heims í höndunum er allt mögulegt.
Hver Orvis Helios er með Serialnúmeri engöngu til að auðvelda afgreiðslu á varapörtum.
Þegar Orvis stöng Brotnar getur þú hringt til okkar eða sent mail með númeri stangar lengd og linu þyngd .
Við sendum mail út og fáum viðgerðarnúmer og partur eða partar sendir.
Orvis ábyrgð er 25 ár.